Í Kynvillta bókmenntahorninu er skrifað um hinsegin bókmenntir og hinseginleikann í bókmenntum — við lesum á skjön, skyggnumst út fyrir síðurnar og skoðum það sem býr á milli línanna. Umsjón: Ásta Kristín Benediktsdóttir, dósent við Íslensku- og menningardeild: akb@hi.is.

„Ég líka grét í hvert einasta skipti sem ég hlustaði á þetta“
Hulda Kristín Hauksdóttir, BA í almennri bókmenntafræði, ræddi við Evu Rún Snorradóttur um sviðsverkið Góða ferð inn í gömul sár.

„Þarf allt að vera svona dramatískt í dag?“
Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, skrifar: Um trans persónur í íslenskum glæpasögum Glæpasögur eru ein vinsælasta bókmenntagreinin

„Ég hef ákveðið að hætta að skilgreina mig sem kven-eitthvað eða karl-eitthvað“
Um kynseginleika í íslenskum skáldsögum Bókmenntir hafa frá upphafi fjallað um fjölbreytileika kyns og kynvitundar en það var ekki fyrr

Hvað með börnin? Um trans persónur í íslenskum barnabókum
Ég hef alltaf haft gaman af bókum og lesið mikið. Þetta áhugamál byrjaði snemma í barnæsku – í raun áður

Nína og Lorraine: Ástin, það er ástin
Ljóðabókin Undarlegt er að spyrja mennina eftir Nínu Björk Árnadóttur kom út árið 1968 við góðar undirtektir. Ljóðin eru fáguð, mjúk og

„Hér höfum við alltaf verið“
Það hefur ekki talist neinum til ágætis að vera hommi hér forðum. Eða lesbía. Eða tvíkynhneigð/ur/t. Eða trans. Eða neitt

„Fyrir enga glæpi aðra en eigin bullsjóðandi kynvillu og ölvun“
Eftirstríðsárin, bæði hérlendis og vestanhafs, hafa lengi verið mér hugleikin, ekki síst bókmenntir tímabilsins. Eftir síðari heimstyrjöld hittust þrír

Að finna sig ekki í tímanum
Um smásagnasafnið Sápufuglinn eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur Þegar fyrsta bók höfundar slær í gegn skapast oft mikil pressa á hann að

Hið óþekkta og óvæga
Rut Thorlacius Guðnadóttir hefur á undanförnum árum gefið út ungmennaskáldsögur um vinkonurnar Lilju, Rakel og Millu og ævintýri þeirra. Hennar

Óstöðugleiki kynvitundar
Í háa herrans tíð hef ég verið hugfanginn af skáldskap Auðar Övu Ólafsdóttur og það er mikið gleðiefni að sjá

Hinsegin heimsendir
Heimsendir, hormónar og svo framvegis Rut Guðnadóttir Forlagið, 2022 Segja má að rithöfundurinn Rut Guðnadóttir ráðist ekki á garðinn þar

Af hákörlum, karlmennsku og kærleik. Um ljóðabókina Menn sem elska menn eftir Hauk Ingvarsson
Þó að hið þekkta orðatiltæki segi að ekki eigi að dæma bækur af kápunni er kápan, og titillinn þar á,

Hinsegin andófsrit fyrir allan almenning: Um Einu sinni sögur Kristínar Ómarsdóttur
Einu sinni var kona sem skrifaði margar sögur Einu sinni sögur Kristínar Ómarsdóttur komu út árið 1991 hjá Mál og menningu.[1] Bókin